Thursday, January 18, 2007

Konfekt karlinn góði sem fékk svo oft sokka í jólagjöf ;)


Jæja, mér finnst þetta bara alveg yndisleg mynd af honum Gumma Adda mínum og mér og þurfti ég því að setja hana á bloggið. Karlinn var með danssporin á hreinu eins og sést í þessari mynd. :) Við vorum fyrsta "par" til að taka turn-inn, og það var gert með glans og stæl. Ég mun sakna þín Gummi Addi minn og Guð blessi þig.

Hildur Sólveig