Hellú, Takk fyrir síðast. Alveg voðalega gaman að hitta þig aftur. Ég vona að jólin hafi verið pen hjá ykkur. p.s. ef mamma þín og pabbi fengu skrítinn póst frá mér þá segðu þeim að ég hafi ekkert gleymt sólgleraugunum ;)bara kr-jakkanum sennilega.... asa
Hæææ! heyrðu vá þetta klikkaði eitthvað hjá okkur í gær með hittinginn, þú ert örugglega á leiðinni til Akureyrar núna.. en gaman að heyra í þér og heyrumst vonandi aftur sem fyrst, ég verð á landinu til 12.jan :) knús og kram!!!
Hey Hildur mín ekki er frostið fyrir norðan búið að ganga frá þér kjéllan mín??? Það er sko 16. janúar og mér finnst vera komin tími á eina færslu eða svo :):)
Ég er sammála, á ekkert að fara að blogga? ;) sorrý með hittinginn sem fór eitthvað á mis :/ síminn minn var batteríslaus og ég var ekki heima hjá mér til að hlaða hann :/ Læt það ekki koma fyrir aftur
8 comments :
Hellú,
Takk fyrir síðast. Alveg voðalega gaman að hitta þig aftur. Ég vona að jólin hafi verið pen hjá ykkur.
p.s. ef mamma þín og pabbi fengu skrítinn póst frá mér þá segðu þeim að ég hafi ekkert gleymt sólgleraugunum ;)bara kr-jakkanum sennilega....
asa
Gleiðilega hátið elskan mín og hlakka til að sjá þig þegar þú kemur aftur til eyjarinnar. Hringdu í mig þegar þú kemur til R-víkur :)
Gleðilegt nýtt ár skvís! Takk fyrir það liðna, hlakka til að sjá þig soon c",)
Áramótaknús Friðdóra stóra sys
Hæææ! heyrðu vá þetta klikkaði eitthvað hjá okkur í gær með hittinginn, þú ert örugglega á leiðinni til Akureyrar núna.. en gaman að heyra í þér og heyrumst vonandi aftur sem fyrst, ég verð á landinu til 12.jan :) knús og kram!!!
Hæ hæ skvís
Það er ekki laust við að það sæki að manni áhyggjur þar sem ekkert hefur verið bloggað í háa herrans tíð.
Ég verð nú að vera sammála síðasta comment-i. Hvar er Hildur????
Hafrún Huld
Hey Hildur mín ekki er frostið fyrir norðan búið að ganga frá þér kjéllan mín??? Það er sko 16. janúar og mér finnst vera komin tími á eina færslu eða svo :):)
Ég er sammála, á ekkert að fara að blogga? ;) sorrý með hittinginn sem fór eitthvað á mis :/ síminn minn var batteríslaus og ég var ekki heima hjá mér til að hlaða hann :/ Læt það ekki koma fyrir aftur
Post a Comment