Sunday, February 24, 2008

What color is YOUR aura??

So the other day I went to the witch store (which store? THE WITCH STORE!) here in Ísafjörður. There they have all kinds of fortune telling books, how to read tarot cards, inscense etc. and then one book caught my eye, Aura reading for beginners. I picked it up, read the back of the cover, took it to the cash register and bought it. So... Lilja my aunt and myself will be reading everyones auras in a few weeks. If you don´t want us to know how you feel... then avoid us. Wait, NO DON´T! There´s not that many people around here who I hang out with... so please don´t avoid me, just tell me not to read your aura! PLEASE DON´T LEAVE ME GUYS! haha!

Hmm... other news. I was thinking about going to Reykjavík tomorrow but I think that idea is dead due to the fact that the "old boys" police soccer team is competing on Friday and Saturday and I´ll probably have to work on Friday. We shall see...

It´s snowing. I don´t know if that´s news to anyone... but... it´s still snowing.

Oh... more news! My partner´s leaving me. Yes, he´s off to Sheep River Hook. Not good... not good. Some blame my bad jokes, my singing and my hyperactivity. I don´t. ;)

Well... that´s it for now. I have noticed that NO ONE comments on my blog anymore, I´m most likely to blame since I went many weeks without blogging. BUT IF YOU READ THIS, I really wouldn´t mind a comment or two (not two from the same person... that would just be crazy).

CIAO!!
(a picture of me and my cutie!)

12 comments :

  1. Dagný Rut said...

    Gott blogg Hildur. Ég hélt þú værir horfin af bloggheimum. En annars myndi ég ekki trúa því að þú hafir flæmt aumingja partnerinn þinn í burtu... ég meina hver myndi ekki vilja vinna með þér!! I would - any day!

    Hlakka svo til að sjá þig... einhverntímann... einhversstaðar...

    love, hugs & kisses
    Dagný

  2. Anonymous said...

    Er það ekki bara þessi árulestur sem hefur farið svona í partnerinn? Árulestur og hugsanalestur, þetta er sami hluturinn.

    Ég ætla amk ekki að taka neina sénsa og ætla að vera með álhattinn minn þegar ég á það á hættu að hitta þig. Hann hefur gagnast mér vel í baráttunni við geimverur og annað skrítið fólk sem vill komast inn í hausinn á mér ;) Kv. Ró

  3. Anonymous said...

    Sælar!

    Ég hlakka til að fá þig aftur til Akureyrar - the city is not the same without you. Þá getur þú sagt mér allt um áruna mína. Held þær breytist frá degi til dags:)Verð að heyra í þér fljótlega ég þarf að segja þér ýmislegt....kv. Sara

  4. Hildur Sólveig said...

    Dagný- nei... ég er ekki horfin af bloggheimnum... maður tekur sér bara stundum smá pásu. En ég er komin aftur og ætla að vera super dugleg að blogga. Bloggidíblog. loves ya!

    Ró- hlakka til að sjá þig mig álhattinn. Ætlaru ekki að skreyta hann smá? Setja nokkur blóm á hann og svoleiðs?

    Sara- Þín er sárt saknað. Ég hlakka annars að heyra í þér... sérstaklega eftir síðasta símtalið. Wow segi ég... wow. ;)

  5. Anonymous said...

    oh æðislegt að það er ennþá fólk sem ég þekki sem bloggar ;) er alveg rosalega dugleg sjálf nefnilega *hóst*! hehe... mig langar að heyra í þér á skype bráðum lögguskvísa! ps. verð í viku á íslandi um páskana... verðuru e.d í bænum ? knús og kram

  6. Anonymous said...

    Flott blogg og hlakka mjög til að þú lesir áruna mína. Hún hlýtur að vera gullfalleg;). HVenær ætlarðu að koma og heimsækja okkur Söru sætur??? Við bíðum spenntar. Kv, Eva Björk

  7. Anonymous said...

    Ég panta eitt stykki árulestur við fyrsta tækifæri!!!
    Sheep-river-hook er ágætis staður sko!!! ;) I should know :) hehehehe
    En miss ya og hlakka til að sjá þig sem fyrst. Kv. Hrefna GB

  8. Anonymous said...

    Jæja það er kominn 11.mars ZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZ Er svona brjálað að gera í löggunni????
    Saknaðar kveðjur Sólveig Fríða

  9. Anonymous said...

    Ég les, keep 'em coming! Þórunn

  10. Anonymous said...

    A comment. A second comment. There you go. :)
    Kveðja: Gunni

  11. Anonymous said...

    Elskan, hvar ertu??????
    SFK

  12. Unknown said...

    I'm not good at leaving comments - sorry :(.

    But I come here from time to time and I like reading your thoughts.

    AJ (in Wales)