Friday, June 17, 2005

Hæ-hó-a-yippí-jei-a-jippí-a-jei

Jæja, ég vil bara þakka öllum fyrir afmæliskveðjuna þeirra.... takk takk takk takk takk!!! 20 ára afmælið er náturlega 'stór-afmæli' á íslandi, og ég er svaka ömó að vera í the USA, en... það verður bara teiti þegar ég kem áftur til landsins... fólk verður bara að koma að heimsækja mig á Akureyri! :) Annars er þetta bara búið að vera alveg æðislegt að vera hérna í Williamsburg Virginia, nema það að ég er eins rauð og humar því ég brann svo um daginn... vonandi verð ég sammt bara brún... yea right! ;) Síðasti dagur hanns Einar Karls í skólanum er í dag... voða spenntur. Hann fer ekki á klakann fyrr en í júlí held ég... karlinn er svoldið svektur, honum hlakkar náturlega svo ótrúlega mikið til að fara vinna í fiski á Suðureyri! (mmhmm). Ég fékk námslánið um daginn... I´M RICH!!! $$$$$$$$ Ég er ekki en búin að eyða neinu, en það fer að koma að því... maður er alltaf að taka bensín... djö!
17. Júní er í dag... TIL HAMINGJU ÍSLAND
ÁSTRÓS HARPA Á LÍKA AFMÆLI Í DAG... TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ ELSKU RÚSÍNAN MÍN! :O*
jæja, ég bið að heilsa öllum... svaka djamm á klakkanum í kveld... GÓÐA SKEMMTUN!!!
xoxo,
Bandaríkjamær

4 comments :

  1. Anonymous said...

    fuck you for writing in icelandic

  2. Anonymous said...

    Heyrðu mín bara með íslenskuna! aldeilis veldi! hvað er annars að frétta af þér? það er allt æðislegt hérna :) gaman í borg óttans, ég vinn bara og vinn og leik við Önnu, Örnu, Kötu eða Ólöfu í millitíðinni sem er mjög gaman ;) en láttu endilega heyra meira í þér esskan, skrifa í commentin og skoða síðuna mína! (þ.e.a.s þegar ég blogga:s) luv you ;*

  3. Anonymous said...

    ÁFRAM ÍSLAND!:) loksins þegar ég er orðin vön að lesa þetta allt á ensku þá byrjarðu að skrifa á íslensku...skamm Hildur;)hehe... en heyrðu krúsí það er alveg must að kíkja á e-mailið þitt!;) smá fréttir frá íslandi! ciao

  4. Anonymous said...

    halló halló halló :)

    Veit ekki hvernig í andsk. í lenti inn á síðunni þinni, en það er svona þegar það er lítið að gera í vinnunni og maður endar í einhverju rugli á netinu!
    En annars bara gaman að þessu, nú get ég allavega eitthvað fylgst með þér ;)

    Bestustu bestu kveðjur