Tuesday, October 30, 2007

The homecoming

I have news... BIG news... my man Óli´s back.

Yes, for those of you who thought I would be a spinster for life, I proved you wrong. My man has come home and it didn´t take too long. You will no longer see this sad and confused face, the face that´s been waiting and longing....



Some of you don´t know Óli. Óli is a head. Only a head. I will tell you a story about Óli, one that touches the heart. You see, we are both x-swimmers and we met in Iceland, Sundhöll Reykjavíkur to be exact. I first spotted him when he was getting ready for a big event. He was getting ready to swim the 50 m. freestyle. His coach helped him with his yellow swim cap, put on his goggles, carried him to the starting block and when that gun went off he lightly kicked him off the block into the pool. AND OFF HE WENT!!! Óli, man, HE was soooooo fast and REALLY kicked ass! He took the flipturn like no other and swam like a rocket back but before he finished, HE STARTED SINKING! I was like, "OH NO! ÓLI!!!" His coach jumped into the pool and got him. He was all right when he came up, he was quite out of breath and was panting. When his coach asked him... "Óli, what happened?!" Óli replied... "MY EARS JUST GOT SO TIRED!"

As I said... Óli is just a head.



And we have the greatest time. I love my Óli.
























I feed my guy too, obvious reason being that he has no hands, but still, so romantic! MAN, we have such a good time together! I want to take this chance to point out the fantastic fruit bowl on the table. That is a masterpiece that the one and only Hildur Sólveig made... just wanted to point that out ;) Good old ceramics class;)




It started snowing today here in Akureyri. This little lady had not picked up her man yet, so I had to change my tires all by myself. Yes, the "nails" are on. Did I mention THAT I DID IT ALL BY MYSELF? I am still waiting for my golden star to arrive for the good job I did. Yeps, still waiting... Sara helped a little bit, dragged one or two tires into the house. ;) But yes, Óli loves the snow! He insisted that I take a picture of him in the snow. He´s such a silly silly guy... ;)


















No more sad faces... just happy ones!
It didn´t take long for me to find my man...
I JUST HAD TO MAKE HIM! hahaha!



-hSe-

*MAKE your dreams come true* -the words of a true romatic

15 comments :

  1. Dagný Rut said...

    AAAAAAAAHAHHAHAAHAHAHHA þetta er eitthvað það fyndnasta sem ég hef lesið... EVER. Ohh þú ert yndisleg Hildur :D og Óli er líka æði! Þið eruð hið fullkomna par!!

  2. Anonymous said...

    Hehehehehehe
    Þú ert snilli í einu orði sagt!!!

  3. Anonymous said...

    Ég hjálpaði þér að finna tjakkinn í bílnum til að byrja með....eftir smá tíma stöðvaði ég bifreiðina þar sem þú hafðir tjakkað bílinn upp í halla.....hvar væriru án mín??? Allavegna ekki á vetaradekkjum!

  4. Anonymous said...

    Hver vissi að þú værir svona mikill listamaður í þér, Hildur!! Vá þá veit maður hvar maður fær jólagjafnirnar fyrir fjölskylduna í ár. Ertu komin með verkstæði og farin að fjöldahanna? Ég legg inn pöntun þegar líða tekur á...

    Annars er ég mjög stolt af þér sæta :)

    MaggaStína

  5. Lilja said...

    Welkominn í fjölskylduna Óli minn. Ég hef fulla trú á að þér eigi eftir að vegna vel með Hildi þinni. Hope u live happely ever after...

  6. Hildur Sólveig said...

    Já, hann Óli er bara orðinn vinsæll!! Takk kærlega, allir, fyrir að comment-a!! Fer ég ekki bara að taka pantanir?! Hver er fyrstur ;)

  7. Anonymous said...

    Haha! bara fyndid!! otrulega gaman ad tu ert byrjud ad blogga af krafti :) alltaf gaman ad skoda :) ferdu ut um jolin? endilega vera i bandi, tad var otrulega gaman ad hitta tig um daginn, aldrei ad vita hvort madur skelli ser aftur nordur til tin bradlega :)
    kv.Tinna

  8. Anonymous said...

    Þú ert best Hildur!
    Knús til Óla frá tilvonandi "mákonu" hans ;-)
    Knús úr Hjallanum

  9. Anonymous said...

    alveg búin að týna þessari litlu vitglóru sem þú áttir, eftir að hafa verið í löggu sumarvinnunni?

    kveðja úr skurðinum!

    Rúnar Karvel

  10. Anonymous said...

    Það lítur allt út fyrir að ég verði bara fyrst á pöntunarlistanum..eitt stykki hand made eitthvað ala Hildur..

  11. Anonymous said...

    Hæ systir mín, ég er nú ekki hress með að Óli sé orðin svona mikið númer hjá þér. Svo er hann með svo lítil eyru að það er ekki nema von að hann geti ekkert í sundi. Ég hlakka til að fá þig heim og fara á kaffi hús með þér.´

    Týra

  12. eiby baby said...

    ohhhhh hvað ég er abbó maður. Ég nánast panta einn slíkan þ.e. ef hann er jafn lofaður í rúmin og á aðra kannta;). Heyrðu elskan. Það stefnir í maraþon lærdómshelgi hjá mér. Vildi bara tékka hvort þú vildir vera memm ef það sama væri á prjónunum hjá þér skvís;). Call me!

  13. eiby baby said...

    Eiby baby er Eva Björk!

  14. Anonymous said...

    LOL
    Man þegar þú sagðir mér frá Óla í leigubíl á milli Ísó og Súganda fyrir tveim árum. Bílstjórinn keyrði næstum útaf.
    Good times

  15. Vala Rún said...

    á Óli nokkuð bróður? nei bara svona spá hvort þú gætir kynnt mig fyrir honum! hahaha Hildur mín þú ert mesti snilli ever, þið takið ykkur mjög vel út saman og vona að þið hafið það kósý á Akureyri saman ;) hihihi! þín er líka saknað hér, þú ert alltaf velkomin hingað :) 1944 og kúlusúkk hljómar ótrúlega vel, hvenær ætla þeir að byrja að fljúga frá Stokkhólmi til Akureyrar! hmm... KOSSAR OG KNÚS á þig sæta mín! kv. Vala Rún