Tuesday, July 25, 2006

the fifth day

Rightyó... well, I am just counting the days now. Although I really like to be in the embassy, I am ready to head on home and just relax. Also just to get the bloody hell out of the house where I´m staying and go home :D That´s another story... that will probably not be told here ever. So Cambridge Massachusettes here I come.... well, on friday. That´ll be a really nice little vacation. I´ll finally go to New England... a place that I have totally imagined in my mind. Crab boats, docks, cool breeze, salt/fish smell in the air... love it, and we shall see if it´s an image of mind that comes to life.
So Amma Níní´s birthday was on Saturday, as was Alexander Hrafn´s, Auður´s and Ársæll´s little one, baptised on Saturday. Really sucks not being there for those two events. But I guess it´s as they say... you can´t be in two places at once. Well... gotta get back to work. Counting the days... counting the days... 4 days after this day and then I´m off to Willy!

-HiLds

8 comments :

  1. Anonymous said...

    BLEAH!!!

  2. Anonymous said...

    Og hvenær kemurðu svo á klakann?

  3. Hildur Sólveig said...

    ég kem á klakan mið ágúst... ég held svona 17. kannski?! Erm, þarf að athuga þetta betur ;)

  4. Anonymous said...

    Njóttu þess að vera í faðmi fjölskyldunnar og slappa aðeins af áður en törnin byrjar í skólanum! Hlakka til að knúsa þig þegar þú kemur á klakann góða c",) Bið að heilsa hele familien og líka henni Leah.... hmmmmm hvernig skrifa ég þetta nafn...
    Knús í krús frá Friðdóru sem er á leið í útlegu um helgina og fram á miðvikudag...

  5. Hildur Sólveig said...

    Friðdóra alltaf í útilegu! Heppin heppin heppin! Ég skila kveðju! Og góða skemmtun í rigninguni!!! (út af því ég sagði þetta... þá verður pott þétt gott veður... 7,9,13)

  6. Anonymous said...

    Takk, takk sæta mín !

    Kv. Friðdóra Kr.

  7. Anonymous said...

    Hæ Hildur Sólveig.

    Viltu hringja heim til ömmu og afa þegar þú lest þetta. Þau þurfa að ná á þig.

    kv. Lilja

  8. Hildur Sólveig said...

    takk lilja :(